top of page
Sigurður Sævar útskrifaðist frá Konunglegu listaakademíunni í Haag í Hollandi, sl sumar. Í framhaldi af útskriftarsýningunni voru verk hans valin á samsýningu í Ron Mandis galleríinu í Amsterdam á sýninguna Best of Graduates 2023.
Á sýningunni hans Millilending, má upplifa verk Sigurðar frá útskriftarsýningunni fyrr í sumar og einnig ný verk sem hann vann sérstaklega fyrir sýninguna í Portfolio gallerí.
bottom of page