Þess vegna borðum við ekki dýr er fyrsta barnabókin sem skoðar af einlægni og samúð tilfinningalíf dýra og hörmulegar aðstæður þeirra á verksmiðjubúum. Svín, kalkúnar, kýr og mörg önnur dýr mynda hér litríkar sögupersónur sem kynna grænmetishyggju og veganisma fyrir yngstu kynslóðinni.