Listamenn


Hér eru allir þeir listamenn sem sýnt hafa í Portfolio Galleri

Erla Þórarinsdóttir Erla Þórarinsdóttir er íslensk myndlistarkona. Hún vinnur jöfnum   höndum með málverk, skúlptúra, ljósmyndir, hönnun og   innsetningar.

 

Bjarni Sigurbjörnsson Bjarni hefur haldið fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis í   rúma þrjá áratugi. Bjarni stúderaði í skólanum SanFrancisco Art   Institute árin 1990- 1996 þar sem hann lauk bæði BFA og MFA   námi í myndlist með áherslu á málverk.