top of page

Erla Þórarinsdóttir

Erla Þórarinsdóttir er fædd í Reykjavík 1955. Hún nam við Konstfack Listaháskólann í Stokkhólmi og Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam. Erla hefur starfað á Norðurlöndunum, í New York um tíma og einnig dvalið í Kína. Hún á að baki fjölda einkasýninga og samsýninga á Íslandi og erlendis. Verk eftir Erlu eru í eigu helstu safna landsins. Hún hefur hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar fyrir verkin sín, m.a. unnið samkeppni fyrir Ráðhús Reykjavíkur og hefur tvisvar hlotið styrki úr sjóði Pollock-Krasner Foundation í Bandaríkjunum.

Screenshot 2022-05-28 at 11.35.50.png

Portfolio Gallerí kt. 701215-2730         
Hverfisgata 71, 101 Reykjavik                              

galleri@portfolio.is
822-1929 / 821-5212

Opið fim-sun
14-18

🟢 Ennþá tiltækt

🔴 Ekki tiltækt

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page