Erla Þórarinsdóttir


Erla Þórarinsdóttir er íslensk myndlistarkona. Hún vinnur jöfnum höndum með málverk, skúlptúra, ljósmyndir, hönnun og innsetningar. Erla  lærði við Konstfack-listaháskólann í Stokkhólmi og Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam. Erla hefur starfað á Norðurlöndunum, í New York um tíma og einnig dvalið í Kína. Hún á að baki fjölda einkasýninga og samsýninga á Íslandi og erlendis.

Erla Þórarinsdóttir myndlistakona